Gisting og veitingar

Í veiðiferðum í Þingeyjarsýslu er gisting að Stöng í Mývatnssveit og þar gist í uppbúnum rúmum í nýlegum, vistlegum og vel búnum heilsárshúsum. Hægt er að fá fullt fæði, allt frá morgunverði upp í þriggja rétta kvöldverð í veitingasal gistiheimilisins á Stöng og þar eru einnig vínveitngar. Heitir pottar eru á staðnum svo hægt er að slaka á í þeim eftir veiðiferðir.

 

sumarhs_456

4 til 5 manna heilsárshús með öllum búnaði, byggð árið 2006

veitingasalur_stong

 

veitingasaur_stong

Frá veitingasal Gistiheimilisins á Stöng.

 

 

 

 

 

Í veiðiferðum í Eyjafirði er gist í nýjum stórglæsilegum heilsárshúsum fyrirtækisins Sæluhúsum Akureyri. Þar er boðið upp á öll þægindi. Fullbúin eldhús eru í húsunum og heitir pottar við hvert hús. Stutt er í alla þjónustu, aðeins 10 mín. göngufæri í miðbæ Akureyrar og í sundlaugina.

 

stofa_budargil

eldhus_budargilutsyni_af_verond_3

Myndir frá Búðargili, frábært útsýni er frá húsunum.

Deildarval

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.11 2007 - Stefna ehf

Innskráning