Hvalaskoğun

niels_mynd1_380

Niels Jónsson EA-106 www.niels.is

Boðið er upp á hvalaskoðun á bátnum Nielsi Jónssyni, en hann er nánast óbreyttur fiskibátur, 30 tonn að stærð, smíðaður úr eik árið 1973. Bátnum hefur verið vel við haldið og hann er rúmgóður og þægilegur. Stjórnerndur eru atvinnufiskimenn og hafa mikla reynslu af sjómennsku og veiði og hafa þeir arnaraugu fyrir hvölum þegar þá þarf að finna.

Staðsetning:

kort_haugnes
 
Myndir úr hvalaskoðun með Níelsi Jónssyni. 

hvalaskoun_niels_2007_2_640

hvalaskoun_niels_2007_4_640

hvalaskoun_niels_2007_3_640

 

Deildarval

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.11 2007 - Stefna ehf

Innskráning