Rjúpnaveiği

Við getum boðið upp á rjúpnaveiði í nágrenni Mývatns, en þar er víða hægt að veiði í nátturulegum birkiskógum. Þingeyjarsýslur eru rómaðar fyrir góðar veiðilendur bæði í kjarri og upp til heiða. Boðið er upp á að sækja veiðimenn á Akureyrarflugvöll og spara þannig ferðatíma. Leiðsögumenn hafa yfir að ráða öfluga jeppa til að komast á veiðislóð. Góðar veiðilendur eru fyrir veiði með fuglahundum á heiðum í Þingeyjarsýslu. 

 

birta_med_rjupur

Enski setterinn Birta með fjórar hvítar.

 

 

maggi_sm_og_abel__rjpu_20051_640_640

Magnús Sæmundsson og Abel með góða dagsveiði á Þeistareykjum.

Deildarval

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.11 2007 - Stefna ehf

Innskráning