Sjófuglar

Hægt er að komast í sjófuglaveiði bæði frá Húsavík og Hauganesi. Mögulegt er að tvinna gæsa-, anda- og/eða rjúpnaveiði saman við sjófuglaveiði. Þetta fer allt eftir veðri og aðstæðum hverju sinni, en hægt er að ákveða slíkt á staðnum, án mikils fyrirvara. Í öllum tilfellum er farið til veiða með þrautreyndum leiðsögumönnum.

Deildarval

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.11 2007 - Stefna ehf

Innskráning