Sjóstangveiği

Boðið er upp á sjóstangveiði frá Hauganesi á Árskógsströnd með Hvalaskoðun Niels Jónssonar. Það fyrirtæki hefur langa reynslu í sjóstangveiði og er skipstjórinn er fimmfaldur Íslandsmeistari í greininni. Aðeins er um 20 mínútna akstur frá Akureyri á Hauganes. Hægt er að tvinna saman sjóstangveiði og sjófuglaveiði, og jafnvel við aðra skotveiði á landi ef óskað er.

 

 jongrimsey2

Jón Ingi með tvo væna þorska.

sjostong_og_hvalaskodun__niels_2007_640

Pabbinn með einn góðann og sonurinn horfir á fullur aðdáunar.

Deildarval

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.11 2007 - Stefna ehf

Innskráning