Şjónusta og stağsetning

Boðið er upp á fjölbreyttar veiðiferðir í fallegri norðlenskri nátturu. Fyrirtækið hefur í sínum röðum leiðsögumenn með áratuga reynslu af skotveiðum. Leiðsögumaður er með í öllum ferðunum og sér um alla skipulagningu og að allt gangi samkvæmt áætlun. Fyrirtækið hefur yfir að ráða fjölda vel ræktuðra jarða, bæði í Þingeyjarsýslu og Eyjafirði. Einnig er möguleiki á fjölbreyttri afþreyingu og menningarlífi í tengslum við þessar ferðir, ef þess er óskað.

 


Hér er kort sem sýnir staðsetningu bæjarins Stöng í Mývatnssvei
t:

map_403.

Deildarval

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.11 2007 - Stefna ehf

Innskráning