Lok gæsavertíðar hjá Haust og vetrarveiðiferðum

Þessir veiðimenn komu komu frá Danmörku og þýskalandi og veiddu ágætlega. Ekkerhard, Daniela, Kuno & Markus Irsslinger og Peter Martinussen   Veiðimenn frá Danmörku, veiddu vel þrátt fyrir snjókomu og kalt veður. Carsten, Bent, Tom og Anders     Þessir tveir veiðimenn frá Danmörku enduðu vertíðinna hjá okkur, þeim þótti gaman að eiga við gæsina í snjó og kulda. Poul og Ole.