Sumar skrúði

Sumarið er komið og rjúpna karrinn fer í sinn besta skrúða til að  hæna að sér kvenfuglana. Hann helgar sér svæði og tyllir sér gjarnan upp á hól eða hraundranga þar sem hann er áberandi. (mynd Vilhjálmur Kjartansson)