Sumarið komið ?

Stöng í Mývatnssveit. Það lítur út fyrir að sumarið sé komið því veðurspáin næstu daga gerir ráð fyrir góðu veðri. Þessi mynd var tekinn í blíðskapar veðri síðasta sumar og er tekin frá norðanverðu Sandfelli.